Skarphéðinn Berg Steinarsson Ferðamálastjóri heldur erindi
Komið þið sæl Næstkomandi þriðjudag (18. september) mun Dr. Jón Friðrik Sigurðsson, prófessor og forstöðumaður MSc-náms í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík mæta á fund klúbbsins og fjalla um Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Á árinu 2011 skipaði innanríkisráðherra í starfshóp til að fa...
Umdæmisstjóri kemur og segir okkur frá sínum stefnumálum
Pending; Elínborg Sturludóttir fjallar um pílagrímaferðir
Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík mæta á fund klúbbsins og fjalla um fjórðu iðnbyltinguna og þróun starfa. Fjórða iðnbyltingin er á næsta leiti og því er spáð að tækni og sjálfvirkni muni á næstu árum og áratugum gerbreyta okkar lífi og störfum. Stór hluti þeirra starfa sem fólk vi...
Hildur Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt sem Hildur, tónlistarkona, lagahöfundur og flytjandi mæta á fund klúbbsins og fjalla um stöðu kvenna í tónlist á Íslandi. Hildur, sem margir þekkja þegar hún keppti í Söngvakeppninni 2017 með lagið Bammbaramm sem hún samdi einnig, hefur verið að semja og g...
Haukur Ingi verður með erindi.
Kvöldfundur með vínsmökkun að hætti Teits Gunnarssonar
Pending; Jón Steingrímsson Ganga í grunnbúðir Everest.
Pending; Starfsgreinaerindi. Friðrik Kristjánsson
Soffía Gísladóttir umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi 2020-2021 mun heimsækja okkur og segja frá því sem er framundan hjá Rótarýhreyfingunni.
Næsti fundur er á breyttum degi, þriðjudaginn 22 september kl. 17.00 og þá ætlum við að hittast uppí Heiðmörk. Hanna Guðmundsdóttir ætlar að stýra göngunni. Við ætlum að hittast á bílastæðinu við Furulund og Grenilund og göngum Skógarhringinn sem er 3.3 km. Það er svona 35-45 mínútna gangur o...
Þriðjudaginn 29. september n.k. mun Margrét Valdimarsdóttir formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands (HFÍ) kynna starfsemi félagsins. Félagið heldur úti fjölbreyttri starfsemi, rekur öflugan námskeiðaskóla, gefur út bækur og ársritið Hug og hönd og rekur litla verslun. HFÍ er yfir 100 ára gamalt, með ...
G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinn ætlar að fjalla um starfsemi vegagerðarinnar á fyrsta veffundi ársins.
Við ætlum að vera með vinnufund (morgunfund) þriðjudaginn 23.3 þar sem við ræðum m.a hvernig við viljum sjá klúbbinn okkar þróast, starfið framundan og hvernig við getum bætt við félögum í klúbbinn.
Gönguferð um Heiðmörk í umsjón Jóns og Friðriks
Morgunfundur þar sem farið er yfir stefnumótun fyrir klúbbinn. (sjá meðfylgjandi skjöl). Veffundur ef ekki er hægt að halda venjulegan fund
Kára Bjarnason en hann ætlar að fjalla um fyrstu Vesturfarana sem voru mormónar og flestir frá Vestmannaeyjum
Umdæmisstjóri Ásdís Helga Bjarnadóttir forfallaðist og Jón Karl Ólafsson aðstoðarumdæmisstjóri mætti í hennar stað.
G. Pétur hélt erindi undir yfirskriftinni "Víkin hans pabba þar sem ekkert er annað en æskan og álfkonan".
G. Pétur Matthíasson tekin inn í klúbbinn.Valdís stýrði umræðu um möguleg styrktarverkefni.
Kristinn hélt starfsgreinaerindi um starf sitt sem sviðsstjóri Framkvæmda- og tæknisviðs Háskóla Íslands.
Róbert hélt 3ja mínútna erindi um lífið í miðbænum.Lísa Margrét hélt erindi um húsnæðismál, stefnu og aðgerðir stjórnvalda.
Umdæmisstjóri Ásdís Helga Bjarnadóttir afhenti forseta þemafána alþjóðaforseta og merki alþjóðaforseta til forseta og nefndarmanna í umdæmisnefndum þeim Friðriki og Róberti.Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins hélt erindi um starf ASÍ.
Edda hélt erindi um áhrif einkasafnara á líf og feril listamanns; Jón Þorsteinsson og Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Gísli Jónsson var tekinn inn í klúbbinn.Borgþór hélt erindi um konunga Íslendinga og samband þeirra við Ísland.
Hanna flutti erindi um ferð sína á slóður Mt. Blanc "Tour du Mont Blanc".
Klúbbfélagar og makar gengu um Laugardalinn og snæddu kvöldverð á Kaffi Læk.
Anna Garðarsdóttir verkfræðingur sem starfar hjá líftæknifyrirtækinu Alvotech með höfuðstöðvar í Vatnsmýrinni í Reykjavík mun segja okkur frá störfum sínum hjá fyrirtækinu og starfsemi þess.