Anna Garðarsdóttir verkfræðingur sem starfar hjá líftæknifyrirtækinu Alvotech með höfuðstöðvar í Vatnsmýrinni í Reykjavík mun segja okkur frá störfum sínum hjá fyrirtækinu og starfsemi þess.