Rótarýklúbburinn Reykjavík-Landvættir

Stofnaður föstudagur, 22. júní 2012
Klúbburinn 84623 - Rótarýumdæmið á Íslandi - Stofnnúmer Rótarýklúbburinn Reykjavík-Landvættir var stofnaður 18. apríl 2012 og hét þá eRótarý Ísland.
Stofnbréf klúbbsins var gefið út 22. júní 2012 Klúbbnúmer: 84623 í umdæmi 1360   Klúbburinn var upphaflega stofnaður netklúbbur og voru fundir til skiptir fjarfundir og hefðbundnir fundir.   Í maí 2018 var nafni klúbbsins breytt í Reykjavík-Landvættir og klúbburinn gerður að hefðbundnum rótarýklúbbi.
Netfang klúbbsins: landvaettir@rotary.is

Meðlimir

Virkir félagar 15
- Karlar 8
- Konur 7
Paul Harris félagi 0
Klúbbgestir 0
Heiðursfélagar 0
Aðrir tengiliðir 0

Heimilisfang

Danska stofan

Hverfisgata 30
101 Reykjavík
Ísland

landvaettir@rotary.is