Almennur fundur

þriðjudagur, 26. október 2021 07:45-08:45, Canopy by Hilton Geiri Smart Hverfisgata 30 101 Reykjavík
Umdæmisstjóri Ásdís Helga Bjarnadóttir afhenti forseta þemafána alþjóðaforseta og merki alþjóðaforseta til forseta og nefndarmanna í umdæmisnefndum þeim Friðriki og Róberti.

Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins hélt erindi um starf ASÍ.