Umdæmisstjóri Ásdís Helga Bjarnadóttir afhenti forseta þemafána alþjóðaforseta og merki alþjóðaforseta til forseta og nefndarmanna í umdæmisnefndum þeim Friðriki og Róberti.
Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins hélt erindi um starf ASÍ.