Heimsókn Soffíu Gísladóttur umdæmisstjóra

þriðjudagur, 8. september 2020 07:45-09:00, Canopy by Hilton Geiri Smart Hverfisgata 30 101 Reykjavík

Soffía Gísladóttir umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi 2020-2021 mun heimsækja okkur og segja frá því sem er framundan hjá Rótarýhreyfingunni.