Orri Björnsson, forstjóri Algalífs, fjallar um uppgang fyrirtækisins sem er orðið eitt það stærsta á heimsvísu á sínu sviði.
Ásdís Helga Bjarnadóttir, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi, verður gestur fundarins. Ásdís kemur úr Rkl. Héraðsbúa.
Fundurinn er í umsjón framkvæmdanefndar, formaður hennar er Jón Pétursson.
Kæru Rótarýfélagar Næsti fundur klúbbsins okkar er nk. fimmtudag þann 23. september kl. 12.15 í Sjónarhóli við Kaplakrika. Fundurinn er á vegum stjórnar og er klúbbþing. Vonumst til að sjá ykkur sem flest. Með Rótarýkveðju Sigurður Björgvinsson forseti
Það verður tekið á móti okkur kl. 18:00 hjá Kynnisferðum, fyrirtækið kynnt og okkur boðið upp á veitingar.Hvetjum sem flesta til að mæta
23. september er í höndum félagavalsnefndar. Þá verður farið í fyrirtækjaheimsókn til Verkfræðingafélags Íslands. Félagið býður okkur í mat í húsakynnum sínum að Engjategi 9, við hlið bandaríska sendiráðsins gengt Hilton Reykjavik Nordica. Félagi okkar Svana Helen Björnsdóttir, formaður VFÍ mun kyn...
Fundurinn 27. september er í umsjón Fjármálanefndar, þar sem Eymundur Sveinn Einarsson er formaður og Kristján Þorsteinsson varaformaður. Aðalfyrirlesari verður Snorri Olsen, ríkisskattstjóri, sem fjallar um embættið, hlutverk þess og skattamál almennt. Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé flytur ...
Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls ræðir um stöðu og horfur í áliðnaði og tækifæri í loftslagsmálum. Hann tæpir einnig á öðrum verkefnum, svo sem bókaútgáfu, þáttagerð og ljóðum. Pétur hefur fengist við ritstjórn og blaðamennsku, kennslu við HÍ, almannatengls og ráðgjöf af ýmsum toga. Hann er með...
Heimsókn í Hús sjávarklasans, Grandagarði 16, 2. hæð, mánudaginn 27. september kl. 18.00 - gengið inn um aðalinngang.Hús sjávarklasans er samfélag yfir 70 fyrirtækja og frumkvöðla í hafsækinni starfsemi. Heimsóknin mun byrja á almennri kynningu um Sjávarklasann og starfsemi hans. Svo munum við skoða...
G. Pétur Matthíasson tekin inn í klúbbinn.Valdís stýrði umræðu um möguleg styrktarverkefni.
Ítarlegt erindi um bólusetningar almennt og sögu þeirra og hlutverk í heilbrigðisþjónustunni. Síðan fjallað um COVID-19 bólusetningar og þau álitamál sem uppi hafa verið um þá aðgerð
Næsti fundur verður n.k. þriðjudag þann 28. september kl. 18:30 í nýja fjölnota íþróttahúsinu á vallarsvæðinu. Þá mun Tómas Ellert bæjarfulltrúi sýna okkur það.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Vinna við skógrækt, mæting kl 18:00 við kaganesti
Vilborg Eiríksdóttir verkstjóri/þroskaþjálfi kynnir starfsemi Múlalundar
Fundur í Fosshóteli, Reykholti. Guðný E. Aðalsteinsdóttir hótelstjóri kynnir starfsemi hótelsins og húsakynni
Heiðdís Helgadóttir hönnuður/teiknari. Rekur vinnustofu og verslun undir eigin nafni á Norðurbakka 1 í Hafnarfirði.Segir frá "Listasmáskólanum"
Gestur okkar fimmtudaginn 30. september verður Birkir Karl Sigurðsson nemi í Háskólanum í Reykjavík og fyrrum heimsmeistari ungmenna í skólaskák. Hann ætlar að segja okkur frá tækifæri sem felast í skákinni. 3ja mín. erindi kemur frá Ungmennaþjónustunefnd.Fundurinn er á ábyrgð Ungmennaþjónustunefnda...
Fundurinn er í umsjón menningarmálanefndar, formaður hennar er Sigurður Konráðsson. Fyrirlesari fundarins verður Frímann Ingi Helgason sem verður með erindi sem hann nefnir Listamaðurinn Wilhelm Ernst Beckman. Gunnsteinn Sigurðsson flytur þriggja mínútna erindi.
Næsti fundur í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar verður í Sjónarhóli í Kaplakrika og hefst kl. 12.15. Skarphéðinn Orri Björnsson verður með starfsgreinaerindi og Sigurður Þórðarson með þriggja mínútna erindi.KV. Sigurður Bjðrgvinsson forseti.
Rótarýfundur í Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.Fundurinn er í höndum Æskulýðsnefndar. Formaður Guðmundur Snorrason.Fyrirlesari verður Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur sem mun fjalla um "Skipulag og samgöngur á höfuðborgarsvæðinu: Þétting byggðar - borgarlína - flutningar til nágrannabyggða"....
Forfallaðir: Árni Bragason, Sveinn Runólfsson, Elína Hrund Kristjándóttir, Björg Árnadóttir, Lúðvík Bergann og Gunnar Nordahl.Gestir: Vibeke Nörgard Nielsen, Hans Nielsen, Sigrún Jónsdóttir, Guðlaug Oddgeirsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir, Sóley Ástvaldsdóttir, Anheiður ...
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags hses., kynnir starfsemi félagsins. Bjarg stendur nú í stórfelldri uppbyggingu leiguíbúða um allt land, og hefur m.a. fengið tveimur lóðum úthlutað við Hraunbæ. Þegar er flutt inn í íbúðir í fyrra verkefni félagsins við Hraunbæ og nú eru bygginga...
Fundurinn 4. október er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Stefán Árnason er formaður og Eðvarð Hallgrímsson varaformaður. Fyrirlesari verður Jón Hjaltalín Magnússon, verkfræðingur og að sögn sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar skotfastasti leikmaður í íslenskum handbolta frá því að mælingar hófu...
Mánudaginn 4. október mun Ragnar Sigurðsson sérfræðingur í netöryggismálum og framkvæmdastjóri íslenska hugbúnaðarfyrirtækisins AwareGO halda fyrirlestur fyrir Rótarýklúbbinn Rvík-Breiðholt. Sigurður Bjarnason mun kynna Ragnar. 3 mín erindi verður í höndum Sifjar Sigfúsdóttur Mæting á Grand...
Kristinn hélt starfsgreinaerindi um starf sitt sem sviðsstjóri Framkvæmda- og tæknisviðs Háskóla Íslands.
Erindi Elínar: Brotastarfsemi i sjávarútvegi
Trausti Haraldsson framkvæmdastjóri Prósent ehf, alhliða markaðsrannsóknafyrirtæki. Fyrirlesturinn ber heitið " Er eitthvað að marka skoðanakannanir"