Heiti fyrirlesturs: Öflug starfsemi Borgarleikhússins Fyrirlesari fundarins er: Brynhildur Guðjónsdóttir Brynhildur er leikhússtjóri Borgarleikhússins og jafnframt félagi í Rótarýklúbbi Reykjavíkur. Hún sló heldur betur sem veislustjóri á lokahófi umdæmisþingsins um síðustu helgi og mun örugglega s...
Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingur og flytur erindi sem hún nefnir „Hugleiðingar um horfur á vinnumarkaði“.
Fundurinn verður í Albertsbúð í Gróttu og verður Sigríður Soffía Níelsdóttir, dansari, danshöfundur og þverfaglegur listamaður, Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2024. Hér má sjá frétt um hana:https://www.seltjarnarnes.is/is/ibuar/frettir/baejarlistamadur-seltjarnarness-2024
Fundurinn okkar 8.nov er á vegum rótarýfræðslunefndar. „Ræðumaður dagsins verður félagi okkar Þórleifur Jónsson og ætlar að ræða um ferðir klúbbsins til útlanda allt frá því fyrsta ferðin var farin til Prag í mars 2001 á 30 ára afmæli klúbbsins. Erindi sitt nefnir Þórleifur „Utanlandsferðir Rót...
o Framtíð og framhald klúbbsins okkar o Áherslur frá Umdæmisþingi 2024 o Félagaþróun o Rótarý sjóðurinn Umræður, hugmyndavinna, markmiðasetning og ákvarðanir um næstu skref Hér er tengill inn á fundinn okkar https://us06web.zoom.us/j/77990613474?pwd=m3umoWksmeTmX067hJwm5Drpy7Clpj.1 Munda efti...
Um skammlíft sjávarþorp í Seyðisfirði og upphaf ævilangs sjómennskuferils – með myndavél.
Fyrirlesari, þann 15. nóvemberð næstkomandi verður Helgi Sigurðsson prófessor emeritus og fyrrum yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítala. Fundarefni verður: Læknisfræði, þróun og sjúkdómar.
Nína Björk Jónsdóttir, forstöðumaður GRÓ Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu, mun segja frá starfi GRÓ skólanna fjögurra, þ.e. Jafnréttisskólans, Jarðhitaskólans, Landgræðsluskólans og Sjávarútvegsskólans. GRÓ starfar undir merkjum UNESCO og hefur það að markmiði að koma íslenskri sérþekkingu sem g...
Á fundinn 22.nóv, sem er í umsjá skemmtinefndar, mætir Bjarni Bessason prófessor við Verkfræðideild HÍ. Hann heldur fyrirlestur sem hann kýs að nefna „Jarðskjálftavá og jarðskjálftaáhætta á Höfuðborgarsvæðinu“. Bjarni er byggingaverkfræðingur og hefur sérhæft sig m.a. í burðarþoli bygginga og brúa...
Haraldur Benediktsson bæjarstjóri fjallar um bæjarmálefni Guðmundur Páll verður með erindi félaga
Fyrirlesari okkar er Elva Ósk Wiium er lögmaður og eigandi á Lagastoð lögfræðiþjónustu. Hún er stjórnarformaður Lagastoðar og stjórnarmaður í Almenna lífeyrissjóðnum. Hún hefur víðtæka reynslu í lögmannsstörfum og eitt hennar sérsviða er erfðaréttur.Í erindi hennar mun hún fjalla um gerð erfðaskrá...
Aðventustund í tilefni jóla. Styrkur verður veittur á fundinum. Fyrirlesari fundarins er Rósa Kristjánsdóttir Fundarefnið er í umsjá samfélagsnefndar.
Á fundi okkar 6. desember verður niðurstaða stjórnarkjörs kynnt. Fyrirlesari dagsins verður Óttar Guðmundsson geðlæknir og mun hann spjalla við okkur um efni að eigin vali.
Albert Jónsson, sendiherra mætir á fund okkar 13. desember n.k. og flytjur erindi um stöðu alþjóðamála. Alþjóðanefnd sér um þennan fund.
Jólafundur hjá Rótarýklúbb Seltjarness með jólahugvekju, tónlist og góðum mat. Við bjóðum mökum og ættingjum á fundinn að vanda. Verð á jólamatnum er 7.500 kr/mann en 3.750 kr fyrir börn undir 13 ára aldri. Hægt er að panta ýmis konar drykki með matnum, m.a. bjór og léttvín, en það þarf að greið...
Hjörtur J Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur kemur á fund klúbbsins 14. mars 2025 og flytur þar erindi sem hann nefnir Víðtæk fríverzlun í stað EES. Þessi fundur er í umsjón Alþjóðanefndar.