Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Gestur fundarins verður Ásdís Ingólfsdóttir skáld sem hefur gefið út tvær ljóðabækur og eina skáldssögu.
Efni fundar.Vilborg með 3ja mín erindiSunna Guðnadóttir með erindi kvöldsins
Sigrún Guðnadóttir forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar
Fjóla María Ágústdóttir, Garðbæingur og leiðtogi sambands sveitafélaga í stafrænni vegferð verður gestur fundarins. Fundurinn er á ábyrðg félagsþróunarnefndar en hana skipa Gísli B., Margrét, Hildur Sólveig og Sigga Björk.
Fundurinn er í umsjón ungmennanefndar en formaður hennar er Brynja Sigurðardóttir. Fyrirlesari dagsins er Gunnar Stefánsson félagi okkar sem flytur erindi sem hann nefnir "Verkefni dagsins: COVID-19 út um allt, þúsund nemendur í sárafátækt og allir skólar lokaðir". Þriggja mínútna erindi flyt...
ælir kæru Rótarýfélagar Næsti fundur klúbbsins er á morgun, fimmtudaginn 21. október kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika. Fundurinn er á vegum þjóðmálanefndar, en þar er formaður Þórdís Bjarnadóttir. Fyrirlesari er Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar. Þriggja mínútna erindi flytur Sigþór J...
Félagi okkar Ólafur Flóvenz flytur okkur fyrirlesturinn Jarðfræðiatburðir í Landnámu og fleiri íslenskum fornritum, í fyrirlestrinum mun hann fjalla um jarðfræðiatburði sem nefnd eru í þessum ritum og þær ályktanir sem af þeim má draga um heimildargildi ritanna.Fundurinn er í umsjá Rótarýsjóðsnefnda...
Góðan dag kæru félagar. Forseti boðar til fundar í Rótaryklúbbi Keflavíkur.
Hátíðarkvöldverður Rótarýklúbbs Seltjarnarness í tilefni af 50 ára afmælis klúbbsins verður haldinn á Nauthól og hefst klukkan 19.Skemmtinefnd hefur veg og vanda að skipulagningu á hátíðinni og sér einnig um að halda uppi fjörinu.Vonast er til að allir félagar fjölmenni með mökum sínum. Skráning á v...
Fundurinn 25. október er í umsjá Rótarýfræðslunefndar þar sem Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir er formaður og Baldur Ó. Svavarsson varaformaður. Fyrirlesari á fundinum verður Sigurður Reynir Gíslason jarðefnafræðingur og rannsóknaprófessor við Háskóla Íslands. Hann fjallar um Carbfix verkefnið, sem...
Páll Erland framkvæmdastjóri Samorku mun mæta á fundinn og fjalla um orkumál og græna framtíð. Páll á að baki 20 ára fjölbreyttan feril í orku- og veitugeiranum. Meðal annars var hann fyrsti framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar og þar áður framkvæmdastjóri veitureksturs hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Þann 25. október mun Ásdís Helga Bjarnadóttir umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi heimsækja klúbbinn.Missið ekki af kærkomnu tækifæri til að heyra af starfsemi umdæmisins. Fundurinn er í umsjá stjórnar.Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson verður með 3 mín. erindi. Skráning hér
Umdæmisstjóri Ásdís Helga Bjarnadóttir afhenti forseta þemafána alþjóðaforseta og merki alþjóðaforseta til forseta og nefndarmanna í umdæmisnefndum þeim Friðriki og Róberti.Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins hélt erindi um starf ASÍ.
Þriðjudaginn 26. október verður gestur fundarins, Ágúst> Hjörtur Ingþórsson sviðsstjóri rannsókna- og nýsköpunarsviðs> Rannís.>> Vinsamlegst boðið forföll
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting. This week we are pleased to have a peresentation from Gísli Georgsson, the project mananger for the Hringbraut Project for the new National University Hospital of Iceland complex. This promises ...
Fræðslufundur stjórnar með umdæmisstjóra
Gestur fundarins Galina Andersen verður með kynningu um Búlgaríu. Hún mun sýna myndir og segja frá mannlífinu þar. Fundurinn er í ábyrgð Berglindar Ólafsdóttur.Pálin Ósk Einarsdóttir verður með 3 mín. erindi
Fundurinn er í umsjón stjórnar. Umdæmisstjóri, Ásdís Helga Bjarnadóttir kemur í heimsókn og teknir verða fjórir nýir félagar inn í klúbbinn.
Sigríður Kristinsdóttir flytur erindi um það sem hún er að gera í Breið nýsköpunarsetri.(Eitthvað um þara)
Hvatningarnefnd sér um fundinnGestur fundarins verður Þórarinn Eldjárn rithöfundur
Klúbbþing að hausti. Á dagskrá verða ákvarðanir um félagsgjöld og samfélagsverkefni og almennar umræður um starf klúbbsins. Sigríður Björk verður með stutt erindi um nýyfirstaðið umdæmisþing Rótarý.
Fundurinn er í umsjón framkvæmdanefndar, forval fyrir stjórn, niðurstaða klúbbþings. Formaður framkvæmdanefndar er Jón Pétursson. Þriggja mínútna erindi flytur Rannveig Guðmundsdóttir.
Kæru RótrýfélagarNæsti fundur verður fimmtudaginn 28. október kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika. Fundurinn er á vegum æskulýðsnefndar en þar er formaður Ingvar S. Jónsson. Fyrirlesari dagsins er Viðar Halldórsson formaður FH og þriggja mínútna erindið flytur Steingrímur Guðjónsson.Vonast til að sjá...
Spennandi rótarýfundur í umsjón félagavals- og starfsgreinanefndar. Fjórir nýir félagar verða teknir inn í klúbbinn og verða þau öll með stutta kynningu um sig.Þessi fundur er síðasti fundurinn sem haldinn verður í Seltjarnarneskirkju í bili, þar sem næstu fundir færast yfir í Iðnó. Veislan sér um k...
Auður Ólafsdóttir sjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri hjá Styrk sjúkraþjálfun segir okkur frá hreyfiseðlumFundurinn er í umsjá starfsþjónustunefndar
Hildur Elísabet Péturdóttir fjallar um Covid tímann á Ísafirði
Vestmanneyingar heimsækja okkur og Friðrik Erlingsson, rithöfundur, verður ræðumaður kvöldsins og fjallar um Oddafélagið og framtíðaráform varðandi Odda.
Myndin er frá síðustu atvinnusýningu sem Rótarýklúbbur Borgarness hélt. Málstofa. "Matvælalandið Ísland-loftlagsmál og kolefnisspor. Kl. 10:30-12:30. Frummælendur: Guðmundur I. Guðbrandsson umhverfisráðherra, Haraldur Benediktsson alþingismaður, Kristján Oddsson bóndi, Ragnheiður I. Þórarinsdóttir ...
Árni Harðarson, lögfræðingur hjá Alvotech fjallar um fyrirtækið. Alvotech sérhæfir sig í að finna og framleiða líftæknileg samheitalyf. Höfuðstöðvar þess eru í Vatnsmýrinni.Jón B. Stefánsson flytur þriggja mínútna erindið
Birna Sigrún Hallsdóttir sérfræðingur hjá ráðgjafarfyrirtækinu Environice fjallar um losun gróðurhúsaloftteguna á Íslandi og hvar landið stendur gagnvart þeim alþjóðlegu skuldbindingum sem íslensk stjórnvöld hafa undirritað. Fundurinn er í umsjá skipulags- og laganefndar og Arnór Sighvatsson mun kyn...