Dagskrá: Dagskrá stjórnarskiptafundar 16.6. í Grand Hoteli, og seinustu praktísku mál hann varðandi. Fulltrúar skemmtinefndar eru líka boðaðir á fundinn. Styrkbeiðni frá Sakúl, æskulýðsfélagi Árbæjarsóknar vegna haustferðar til Ungverjalands, sjá fyrri færslu þar að lútandi. Önnur mál.
37. Fundur starfsárs, fundur nr. 3385 frá upphafi.Rafpóstur: Knútur AadnegardVísa vikunnar: Reynir Barðdal
Dagskrá 33. fundar starfsársins er í höndum stjórnar, en fundurinn er stjórnarskiptafundur og um leið síðasti fundur sitjandi stjórnar
Næstkomandi miðvikudag mun Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði, flytja erindi, sem hún nefnir „Erum við öll í þessu saman? Áhyggjur almennings af COVID-10 faraldrinum“.
Fundurinn er í umsjón stjórnar og skemmtinefndar. Hefst með fordrykk fyrir utan Hvamm, á jarðhæð hótelsins.
Þetta verður stjórnarskiptafundur og síðasti fundur fyrir sumarleyfi. Þetta er einnig síðasti fundur Elísabetar Waage, sem lætur af störfum sem starfsmaður klúbbsins eftir 43 ára farsælt starf. Ástæða er til að hvetja klúbbfélaga til að fjölmenna á þennan fund og kveðja Elísabetu á þessum tímamótum...
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Fyrirlesari fundarins verður Kristrún Lind Birgisdóttir, skólastjóri Ásgarðs, skóla í skýjunum. Hún ætlar að segja okkur frá starfsemi skólans en hann er fyrsti skóli sinnar tegundar til að fá leyfi til að starfa alfarið á netinu. Heimasíða skólans er www.ais.is Slóð inn á fundinn https://us02w...
Skýrsla fráfarandi stjórnar -
38. Fundur starfsárs, fundur nr. 3386 frá upphafi.StjórnarskiptafundurVísa vikunnar: Róbert Óttarsson
Rótarýklúbburinn Borgir Stjórnarskiptafundur 24. júní 2021 í safnaðarheimilinu Borgum. Húsið verður opnað klukkan 18 og verður fordrykkur í boði klúbbsins. Klúbbfundur hefst upp úr klukkan 18.30 Hátíðarkvöldverður hefst um klukkan 19.15. Veislustjóri Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir...
Hátíðarfundur og kvöldverður. Mökum boðið að vera með.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to this our last weekly meeting before our summer break.
stjórnarskipti
ágætu félagar n.k. miðvikudag tekur ný stjórn við. Birna verður sett inn í embætti forseta Rótarý Borgarnes.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to this our first weekly meeting after our summer break and the first meeting of the 2021/2 Rotary year.
Fundurinn er í umsjá stjórnar.Ræðumaður dagsins er Óttar Guðmundsson, læknir og fjölfræðingur. Erindi sitt nefnir hann "Snorri, Hákon fúli og Skúli Jarl.Þriggja mínútna erindið flytur Guðmundur Skúli Hartvigsson.
Fundur kynningarnefndar
Á fundinum flytur Salvör Nordal, umboðsmaður barna, erindi um siðfræði bólusetninga. 3ja mínútna erindið flytur Sverrir Arngrímsson.
Fyrsti fundur Rótarýklúbbsins Borga á starfsárinu 2021-2022. Fundurinn er í umsjón umhverfis- og tómstundanefndar en formaður nefndarinnar er Guðrún Eggertsdóttir. Fyrirlesari fundarins er Þorsteinn Eggertsson.
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra verður fyrirlesari á fundinum þann 19. ágúst. María Kristín Gylfadóttir er skráð með 3ja mín. erindi.
Fundurinn er í umsjá umhverfisnefndar, þar sem Guðmundur H. Enarsson er formaður og Ólafur Nilsson er varaformaður. Fundurinn hefst kl. 17. Fyrirlesari verður Snorri Sigurðsson, sviðsstjóri náttúruverndar á Náttúrufræðistofnun Íslands, og fjallar erindi hans um íslenska flóru og flóruvini.
Stórmál á heimsvísu. Merkilegt framlag ORF