Hjörtur J Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur kemur á fund klúbbsins 14. mars 2025 og flytur þar erindi sem hann nefnir Víðtæk fríverzlun í stað EES. Þessi fundur er í umsjón Alþjóðanefndar.