Fjarfundurinn er settur kl. 17, en rásin opnar kl. 16:45 til skrafs og ráðagerða. Jón Karl mun fjalla um árið sem framundan er og verkefni. Við getum örugglega treyst því að erindið verði hvetjandi og skemmtilegt. Hann hvetur til góðrar mætingar og segist vilja hitta sem flesta vini sína og félaga...
Félagi okkar Sr. Skúli flytur fyrirlestur sem hefur yfirskriftin er: Hátt til lofts og vítt til veggja: Biskupstíð Sigurgeirs Sigurðssonar 1939 til 1953. Óhætt er að segja að biskupstíð Sigurgeirs hafi einkennst af róttækum breytingum bæði innanlands og í hinu alþjóðlega samhengi. Heimsstyrjaldar...
Albert Jónsson, sendiherra mætir á fund okkar 13. desember n.k. og flytjur erindi um stöðu alþjóðamála. Alþjóðanefnd sér um þennan fund.
Hjörtur J Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur kemur á fund klúbbsins 14. mars 2025 og flytur þar erindi sem hann nefnir Víðtæk fríverzlun í stað EES. Þessi fundur er í umsjón Alþjóðanefndar.