Skákverðlaun
mánudagur, 15. september 2025
Skákverðlaun Klúbburinn hefur lengi
staðið á bak við hina mögnuðu ungu skákmenn Rimaskóla, veitt verðlaun árlega og
fært þeim m.a. skákklukkur. Sumarskákmót Fjölnis var
haldið 8. maí 2025. Kjartan Eggertsson, forseti Rótarýklúbbs Rvík-
Grafarvogs var heiðursgestur mótsins. Kjartan ávarpaði þátttak...