Þór Þorláksson fer yfir afar vel heppnaða Ísraelsferð klúbbsins dagana 18 - 26 mars 2023. 41 félagi og gestir tóku þátt í ferðinni. Flestir helstu sögustaðir svæðisins voru skoðaðir með leiðsögn. Sögulegir tímar eru á svæðinu, eins og verið hafa í 3.500 ár.
Árlegir hátíðartónleikar Rótarý á Íslandi verð haldnir í Grafarvogskirkju 16. apríl kl. 16. Á tónleikunum verða Tónlistarstyrkir Rótarý afhentir en þeir eru veittir árlega ungu tónlistarfólki sem skarað hefur fram úr á einhverju sviði tónlistar viðurkenningu í formi fjárstyrks til frekara náms. T...
Dagskrá fundarins: 26.Apríl, 2023 16:45 – 17:00 – Spjallhornið - fyrir fund Pétur Bauer, forseti Rotary eClub Iceland setur fundinn Hugleiðing dagsins: Kristjana GuðlaugsdóttirSoffía minnir á plokkdaginn 30.apríl Aðalheiður segir frá því hvernig LearnCove er notað í fræðslu, námskeið og ferla hj...
Fundurinn 27. apríl næstkomandi verður stúttfullur af vísindum og möguleikum. Hans Guttormur Þormar ætlar að koma til okkar og segja okkur frá djúptækni og genalækningum. Hans er verkefnastjóri samnýtingar rannsóknarinnviða á Íslandi. Hansi eins og ritari kallar hann stundum er líka harður í hor...
Næsti fundur klúbbsins verður n.k. föstudag þann 28. apríl á veitingastaðnum Héðinn Kitchen & Bar. Ræðumaður verður Vilhjálmur Bjarnason sem mun halda erindi sem ber heitið Ósjálfbært bankakerfi og heimilisböl.
Stóri plokkdagurinn er um allt land sunnudaginn 30 apríl. Rótarýklúbbur Seltjarnarness ætlar að taka þátt í honum og plokka í Gróttu og nágrenni. Þeir sem vilja taka þátt í plokkinu með okkar mæta í Albertsbúð út í Gróttu. Við verðum mætt kl. 10:00 og plokkum til 12:00. Rótarýklúbburinn á og vi...
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna verður fyrirlesari okkar á morgun og mun segja frá starfsemi Neytendasamtakanna og stöðu neytendamála á Íslandi. Fundarefni er í boði kynningarnefndar klúbbsins.
Næsti fundur, 4. maí, verður niðri miðbæ Reykjavíkur og byrjum við kl 16:30. Við ætlum fá að skoða 5 stjörnu Hótelið Reykjavík EDITION og sjá hvað allir eru að tala um. Síðan ætlum við að kíkja Mathöllina á Hafnartorgi, fá okkur smá að borða og kannski 1-2 drykk. Kannski förum við nokkra leiki, h...
Á fundinum föstudaginn þann 5. maí n.k. mun Þórarinn Sveinsson verkfræðingur flytja erindi sem ber heitið Kárahnjúkavirkjun.
Alexandra Ýr van Erven er forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta, LÍS, og ætlar að segja okkur frá hagsmunabaráttu stúdenta og almennt frá háskólamálunum út frá sjónarmiði nemanda.
#rotaryklubburhofgardabaer boðar til fundar þann 11. maí kl 7:45. Hulda Birna Baldursdóttir kemur í heimsókn og svarar spurningunni “Á hvaða samfélagsmiðlum á mitt fyrirtæki/stofnun að vera á?”. Hulda Birna ætlar að leiða okkur í gegnum frumskóg samfélagsmiðlanna. Hvað þurfum við mörg “Like” til...
Hafsteinn Einarsson lektor við HÍ fjallar um gervigreind.Mynd með fundarboði gerð af gervigreind. "Hafsteinn Einarsson lektor at University of Iceland surrounded by AI tool icons infront of Harpa the Icelandic music hall"
Ingibjörg fjallar um upplifun sína af starfi í Rótarýhreyfingunni. Hún er meðal fyrstu kvennanna í Rótarýklúbbi Seltjarnarness (2001) og var mjög virk frá byrjun, gegndi enda flestum embættum klúbbsins mjög fljótt.
Síðasti klúbbfundur þessa starfsárs verður n.k. föstudag þann 2. júní n.k. sem er stjórnarskiptafundur þar sem forseti fer yfir skýrslu stjórnar og nefnda á liðnu starfsári. Ennfremur verða verðlaunafhendingar til tveggja fyrirmyndarnemenda Valhúsaskóla. Í lok fundar tekur viðtakandi forseti, Svan...
Kæru félagar Fimmtudaginn 8. júní er lokafundur starfsársins 2022-2023 Stjórnarskipti og almennar umræður.
Nú er komið að skógræktardeginum okkar. Við byrjum á að hittast kl. 10:30 á planinu ofan við skátaskálann Skátalund við Hvaleyrarvatn. Síðan förum við að reitinum okkar og þar verður sérfræðingur okkur til aðstoðar og við fáum trjáplöntur til að planta. Um hádegið verður grill (pylsur og með þ...
Athygli er vakin á hinni hefðbundnu Rótarýmessu sem verður í Seltjarnarnesskirkju kl. 11.00 laugardaginn þann 17. júní. Gunnar Guðmundsson fráfarandi forseti Rótarýklúbbs Seltjarnarness flytur hátíðarræðu og félagar lesa ritningagreinar. Kaffiveitingar að lokinni messu að venju í boði klúbbsins. ...
UMDÆMISÞING, HVAR OG FYRIR HVERJA Umdæmisþing Rótarý verður haldið 18.-19. ágúst á Sauðárkróki í umsjón Rótarýklúbbs Sauðárkróks. Okkar besta fólk lofar skemmtilegri dagskrá sem mun m.a. innihalda fróðleg erindi, útiveru, vinnustofur, tónlist, dansleik og síðast en ekki síst góðan mat úr heimabyggð....
Stóri tiltektardagurinn í Gróttu 30 apríl 2023
Á næsta fundi verður félagi okkar Joost van Erven með fyrirlestur um tvö efni sem eru honum ofarlega í huga:Rafvæðing báta í Amsterdam Ferðaskrifstofan Hanna Stína og Joost Fundarefni er að þessu sinni í umsjón starfsgreina- og félaganefndar
Börkur Thoroddsen tannlæknir og Rótarýfélagi á Seltjarnarnesi mun í framhaldi af þriggja mín erindi um tannlæknakvíða fjalla um minningar frá ferð klúbbsins til vesturheims 2004. Hann mun einnig fjalla Káinn - Kristján Níels Júlíus Jónsson, en leiði hans var heimsótt og fékk hann sopa frá klúbbnum...
Kynningar og fyrirlestra, Grænu orkuna, Norræn verkefni, Hafið Öndvegissetur, H2ME gagnaúrvinnslu, vefsíður og fleira
Jónas Davíð Jónasson bóndi á Hlöðum í Hörgársveit segir okkur frá starfsskilyrðum bænda í dag og lífinu í sveitinni. Jónas býr að Hlöðum með 40 mjólkandi kýr og 70 kindur auk þess er hann með nautgriparækt. Fundurinn er í umsjá Geirs Guðsteinssonar
Guðni Gíslason, félagi okkar, segir okkur frá ævintýranlegri hlaupaferð í Katalónsku fjöllunum en ferðin var sameiginleg ferð Hlaupahóps FH og Skokkhóps Hauka. Má hætta í miðju hlaupi? Hvernig líður manni ef maður þarf að hætta? Fundurinn er í umsjón kynningarnefndar.
Gullfoss í augum unglings verður umfjöllunarefni Hilmars Snorrasonar skólastjóra Slysavarnaskóla sjómanna.
Bjarni Ólafur Björnsson gönguskíðakappi er aðalfyrirlesari kvöldsins.
Björn Jón Bragason er sagnfræðingur og lögfræðingur að mennt. Hann starfar sem kennari við Verzlunarskóla Íslands og stundakennari við Háskólann í Reykjavík. Samhliða kennslu leggur hann stund á rannsóknir og ritstörf. Um þessar mundir vinnur hann að doktorsritgerð á sviði lögfræði og sagnfræði.
Dagskrá fundar: 8. nóvember, 2023Fundur settur kl. 17Hugleiðing dagsins – Unnur Valborg HilmarsdóttirÞorgrímur Þráinsson er með erindi fundar.Nýr ritari fyrir klúbbinn okkarFélagaþróun – samantekt frá þinginuSpjall um verkefni og hugmynd að fréttum á síðuna okkarDagskrá erinda fram yfir áramót Fu...
Ingunn Ólafsdóttir framkvæmdastjóri AFS á Íslandi segir frá starfsemi AFS
Hvernig getum við lagt okkar af mörkum til að bæta samfélagið? Litlir hlutir skapa stóra sigra.Fyrirlestur Þorgríms mun fjalla um hversu mikilvægt það er að hlúa að æsku landsins, með öllum tiltækum ráðum svo að hún hafi sjálfstraust til að takast á við lífið þegar út í alvöruna er komið. Kannarnir...
Ómar Bragi Steindórsson umdæmisstjóri 2023-2024 kemur í heimsókn og segir okkur frá áherslum Rotary International í ár og áherslum umdæmisins og hvetur okkur til dáða. Við tökum fagnandi á móti honum.
Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands fjallar um Gaza svæðið og bakgrunn þeirra stríðsátaka sem þar standa yfir um þessar mundir.
Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Sjúkrahúsinu Vogi verður gestur fundarins og segir frá starfseminni á Vogi. Valgerður, sem er Hafnfirðingur, mun örugglega veita okkur góða innsýn í það mikla starf sem er í boði á Vogi. Fundarefni er í boð laganefndar.
Ómar flytur stefnuræðu sína sem umdæmisstjóri.
Thomas Möller, hagverkfræðingur og rótarýfélagi í Rkl. Reykjavík-Miðborg verður gestur fundarins og flytur erindi sem hann nefnir „Tímastjórnun á efri árum“. Eflaust áhugavert efni fyrir fólk á öllum aldri. Fundarefni er í boði samfélagsnefndar.
Á fundinum 1. des. mun félagi okkar Björgvin Guðjónsson flytja starfsgreinaerindi sitt. Björgvin er búfræðingur, hefur rekið myndarlegt kúabú, en starfar nú sem fasteignasali og rekur eigin fasteignasölu, Eignatorg.
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, mun taka á móti okkur. Hún býr á Seltjarnarnesi. Sigríður Margrét mun segja okkur frá sjálfri sér og verkefnum sínum hjá SA, m.a. áskorunum í komandi kjaraviðræðum. Klúbbfélagar eru hvattir til að taka með sér gesti og maka. Þetta verður ábyggilega ...