Rótarýfundur nr. 10 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýsjóðsnefndar og er Gunnlaugur A. Jónsson formaður hennar. Ræðumaður á fundinum er félagi okkar Kjartan Norðfjörð og mun hann ræða um Starfið í klúbbnum okkar fyrstu árinÞriggja mínútna erindi er í höndum Gunnars Guðmundssonar
Aðalefni í höndum kynningarnefndar
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður.Gestur fundarins verður Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri Félags Íslenskra Bifreiðaeigenda, FÍB og mun erindi hans fjalla um Rafbílavæðingu.
Gestur okkar þann 29. október er Jón von Tetzchner, fjárfestir og stofnandi Vivaldi vafrans. Jón hefur vakið mikla athygli fyrir þau ummæli sín að hann vill að umfangsmikil gagnasöfnun fyrirtækja á borð við Apple, Facebook og Google verði bönnuð. Jón er fæddur á Íslandi árið 1967, hann á íslenska...
Grímur kynnir hugmyndir að Rómarferð 21. septermber 2019
Sigríður Sunna Ebeneserdóttir, mannerfðafræðingur og ung vísindakona hjá deCODE sem er að hefja flottan starsferil og birti nýlega ásamt kollegum mjög áhugaverða grein um uppruna Íslendinga byggða á DNA úr beinasafni Þjóðminjasafnsins.Erindið er í boði starfsþjónustunefndar.
Starfsemi Rótarýklúbbsins Straums til skrafs og ráðagerðar.
Mæting við húsnæði Ræktó í Gagnheiði 35, brottför þaðan á rútu kl. 18.15.Vinsamlegast boðið forföll eigi síðar en um hádegi mánudaginn 29. október.
Kim De Roy, framkvæmdastjóri hjá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, mun flytja erindi um nýjustu tækni í þeim efnum.
Rotary Reykjavík International is pleased to have Guðmundur Halldórsson give a presentation on dealing with global warming. This is a very topical issue and we welcome Guðmundur and the insights he will bring.
Guðrún Harpa Bjarnadóttir ræðir við okkur um sérstakt áhugamál sitt, sem eru konur í Nepal, eða Empower Nepal Girls. Fundurinn er í umsjá Einars Hjálmars Jónssonar.3ja mínútna erindi flytur Elísabet GísladóttirFundur nr. 11 á starfsárinu, nr 721 frá stofnun klúbbsins
Fundurinn er í umsjón Rótarýsjóðsnefndar – formaður hennar er Ragnar Ásmundsson.Skapti Hallgrímsson, um blaðamennsku og HM í Rússlandi "Hringnum lokað á HM".
Fundur var haldinn í Rkl. Borgarness á hefðbundnum stað og tíma. Þetta var fundur númer 3181 frá upphafi og sá 10. á starfsárinu. Mættir voru 7 félagar auk gesta. Gestir á fundi voru: Laufey og Réne Frost. Undir liðnum kveðjur lögðu Gísli Karel og Kristján í Ingólfssjóð. Forseti fór yfir dagskrá Nóv...
Fundur nr 6 á starfsárinu og nr 2434 frá stofnun klúbbsins.
Aðdragandi síðustu aftökunnar á Íslandi, sem var 12. janúar 1830.Fyrirlesari: Eyrún Ingadóttir, sagnfræðingur og rithöfundurFundur er í umsjón stjórnar.
Þriggja mínútna erindi flytur Guðmundur Þórðarson.Fundurinn er í umsón Framkvæmdanefndar; formaður Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir.Ræðumaður er Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu.
Klúbbþingið verður með óformlegu sniði og leggjum áherslu á spjall. Við þurfum meðal annars að ræða hvaða samfélagsverkefni við ætlum að styðja og ræða öflun nýrra félaga. Knútur gjaldkeri okkar fer yfir uppgjör síðasta starfsárs og síðast en ekki síst þurfum við að kynnast aðeins betur.
Fundur í umsjón stjórnarTilnefningar til stjórnar 2019-2020.3ja mínútna erindi: Jón Gunnar Stefánsson
373 fundur frá upphafi og 8 fundur starfsárs. Gestur kvöldsins er Már Kristjánsson Yfirlæknir hjá LSH.
Rótarýfundur verður fimmtudaginn 1. nóvember. Fundur nr. 12 á starfsárinu, 3291 frá upphafi. Dagskrá fundar: Fundurinn er í höndum Alþjóðanefndar, í henni eru Pétur Bjarnason formaður, Ómar Bragi Stefánsson, Krisjánsson og Brynjar Pálsson.Vísa vikunar er í höndum Gests Þorsteinssonar.
Fundur var haldinn í Rkl. Borgarness í Landnámssetrinu þann 1. nóvember 2018 kl. 19. Þetta var fundur númer 3182 og sá 11. á starfsárinu. Fundurinn var haldinn í sameiningu með Rkl Árbæjar. Tilefnið var að snæða saman kvöldverð og hlýða á Grettis sögu frá Einari Kárasyni sögumanni.Eftir að hafa gert...
Kvöldfundur með vínsmökkun að hætti Teits Gunnarssonar
Stjórnarfundur Rótarýklúbbs Keflavíkur á dagskrá var að ræða tilnefningu til stjórnar 2020/2021. Tillaga kom um: -Konráð Lúðvíksson, forseti. -Ingibjörn Sigurðsson, ritari. -Styrmir Geir Jónsson, stallari. Óljóst hver skipar nefndir. 6. desember var á dagskrá að fjalla um málefni klúbbsins. Þórun...
Rótarýfundur nr. 11 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Skemmtinefndar og er Börkur Thoroddsen formaður hennar. Ræðumaður á fundinum er Sverrir Jakobsson, sagnfræðingur og heitir erindið hans: Hvernig skal Krist kenna. Nútímasagnaritun um forna söguÞriggja mínútna erindi er í höndum Gunnars V. Gu...
Fyrsti fundur í Rótarýdagsnefnd vegna Rótarýdagsins 24. febrúar 2019. Undirbúningsnefnd vegna Rótarýdagsins 24. febrúar 2019 kom saman til fundar á skrifstofu rótarýumdæmisins laugardaginn 3. nóv. 2018 kl. 08:30 Mætt voru: Garðar Eiríksson, Guðni Gíslason, Anna Stefánsdóttir, Rannveig Björnsdó...
Fundarefni í höndum þjónustunefndar
Fundurinn er í umsjón stjórnar.Á fundinum munum við ræða hvernig við getum bætt starfið okkar. Gert það áhugaverðara fyrir nýja félaga og bætt við verkefnum. Umræðuefnum verður skipt á borði og síðan kynnir hvert borð það sem kom fram.
Davíð Þór Björgvinsson, saksóknari í Geirfinnsmálinu, kemur í heimsókn.
Klúbbstarfið hingað til og næstu mánuði. Jólafundur 13. eða 14. desember Átak við að afla nýrra félaga til að ganga í klúbbinn
Pending; Jón Steingrímsson Ganga í grunnbúðir Everest.
Janus Guðmundsson hjá Janusheilsueflingu mun fræða okkur um heilsueflingu eldri borgara á Íslandi.Erindið er í umsjón Klúbbþjónustunefnar þar sem áhersla nefndarinnar er “Mannbætandi nóvember”.
10. fundur starfsársins3 félagar gerðir Paul Harris félagar3ja mínúntna erindi flutti Werner RasmussonTilnefningar til stjórnar næsta starfsársFundargerð
Kristinn R. Ólafsson fjallar um nýja bók sem hann er að gefa út.
Ingimundur Sigurmundsson flytur örerindi.
Í skjóli voldugra nágranna: Utanríkisstefna Íslands Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við HÍ, fjallar um íslenska utanríkisstefnu og tengir við efni nýrrar bókar sinnar Small States and Shelter Thory.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.