Grunnur lagður að spennandi starfsári

föstudagur, 5. júlí 2024

Guðni

Fyrsti fundur umdæmisráðs á starfsárinu var haldinn 5. júli.

Þar var lagðir góður grunnur að spennandi starfsári sem snýst um töfra Rótarý. 

Verður spennandi að fylgjast með og taka þátt þegar starfið heldur áfram eftir sumarfrí.

Fundinn sátu Bjarni K. Grímsson fv. umdæmisstjóri, Pálín Ósk Einarsdóttir  Ómar Bragi Stefánsson fráfarandi umdæmisstjóri, Jón Karl Ólafsson umdæmisstjóri, Jóhanna Ásmundsdóttir aðst.umdæmisstjóri, Bjarni Þór Þórólfsson aðst.umdæmisstjóri og Sigríður Björk Gunnarsdóttir, verðandi umdæmisstjóri.

Bjarni, Pálín Ósk, Ómar Bragi, Jón Karl, Jóhanna , Bjarni Þór og Sigríður Björk